Arda
Tungumál
Tolkien hefur alltaf verið mikill áhugamaður á tungumálum og þegar hann var unglingur, fékk hann þá fyrst mikinn áhuga og bjó hann til tungumálið Nevbosh (New Non Sense) með frænkum sínum Mary og Marjorie Incledon. Stuttum tíma eftir, bjó hann til annað tungumál, Naffarin sem var nátengt Nevbosh, einnig fékk hann mikinn innblástur úr Latnesku og Spænsku . Þegar Tolkien fór í að hanna og búa til flóknari tungumál seinna á ævi sinni varð hann mjög hrifinn af Finnsku, Latnesku, Grísku og Þýsku, einnig gamalli Norsku og Íslensku sem þessi tungumál höfðu síðan mikil áhrif á tungumál hans. Þegar Tolkien var að hanna tungumálin ýmindaði hann sér oft að álfar eða einhverskonar verur sem eru ekki til í okkar heimi töluðu tungumálin. Oft voru sögurnar hans byggðar í kringum tungumálin, til að gefa tungumálunum líf. Álfatungumálin Queya og Sindarin eru fullkláruð tungumál, þau fallbeyjast, beygjast eftir kyni og í gegnum sögurnar þróast tungumálin og breytast smám saman. Hann vildi að mismunandi kynþættir í Middle Earth ættu að vera með sitt eigið tungumál.
Quenya
Útaf ástríðu hans gagnvart þessum tungumálum höfðu þau mikil áhrif á álfatungumálið Quenya í heild sinni. Tolkien byrjaði að brugga í þessu tungumáli í kringum 1910 og var ávallt að breyta til í stafsetningar reglunum þangað til Quenya varð til. Oft áður var Tolkien að skipta um skoðun á nafninu á tungumálinu, það var annað hvort Qenya eða Elfin, en að lokum ákvað hann að tungumálið átti að heita Quenya. Quenya er eitt af mörgum álfatungumálunum í Middle Earth sem kallast Quendi á Quenya sem þýðir einfaldlega ‘málnotendur’ og Quenya þýðir ‘tungumál’ eða ‘álfatungumál’. Quenya er eitt af tungumálunum sem álfarnir eða “the High elves” tala. Quenya er töluð af the Vanyar og af the Ñoldor, sem eru tveir álfaflokkar í Arda. The Ñoldor snéru aftur til Middle Earth á the First Age og fóru frekar að tala Sindarin eftir að þau mættu the Grey Elves. Á the Second og sérstaklega the Third Age varð Quenya yfirleitt notað fyrir vísinda og trúarlegra tungumála og útaf þessu taldist Quenya ‘Elf-Latin’.The Vanyar, sem voru eftir í Eldamar (“The ancient home of the elves in the Undying Lands” The Complete Tolkien Companion bls 184), héldu við Quenya og þannig hélt Quenya táknræna stöðu álfanna Við gætum málfræðilega talað þetta tungumál. Til eru námskeiðir þar sem við getum lært að tala Quenya og skrifað.

Sindarin
Sindarin er álfatungumál og var það algengast á þriðju öld í Middle Earth. Það var tungumál the Grey Elves, þeirra sem ákváðu að vera eftir á the Great Journey of the Elves (“The original Westward migration of the Eldar.” The Complete Tolkien Companion bls. 286-7).
Tolkien var fyrst með þá hugmynd að Sindarin væri talað af the Ñoldor. En ákvað svo seinna að tungumálið væri meira fyrir the Grey Elves.
þýska, gömul enska og norska föfðu mikil áhrif á tungumálið og Tolkien bygði sum hljóð og reglur á Velsku.

Telerin
Telerin, einnig þekkt sem Lindalambe eða Lindárin var tungumál the Falmari, the Sea elves, það var aðalega talað í Valinor. Í Aman, the Undying Lands, var Telerin miklu meira notað frekar en Quenya.

Black Speech
The Black Speech, einnig þekkt sem the Dark Tongue of Mordor, var talað í Mordor og Tolkien útskýrði í bókunum að tungumálið væri búið til af Sauron, sem smíðað tungumál aðeins fyrir þá sem þjóna Mordor. Þetta tungumál sem varð til útaf þrá Saurons, gerðist snemma í the Accursed Years, árin sem Sauron réð yfir Middle Earth. Þótt þetta tungumál var fyrir þjóna Saurons voru ekki allir sem gátu náð að læra það og eftir að það var náð völdum af Sauron við lok seinni aldarinnar hættu allir að tala það nema the Ringwraiths. The Nine Ringwraiths, eða the Nazgûl, voru áður fyrr “The Great Lords” of Númenor en þegar Sauron gaf hver og einum a ring of power en urðu svo bundnir hringunum og neyttir til að þjóna Sauron.
Þekktasta dæmi af the Black Speech er ritningin í Hringnum:
Ash nazg durbatulûk, ash nazg gimbatul, ash nazg thrakatulûk agh burzum-ishi krimpatul.
Ensk þýðing: One Ring to rule them all, One Ring to find them, One Ring to bring them all and in the darkness bind them.
Íslensk þýðing: Einn Hringur ræður þeim öllum, einn skal hann hina finna, einn skal hann safna þeim öllum og um sinn fjötur spinna.

Adûniac
Westorn
Rohirric

Adûniac er manna tungumál, aðeins talað af mönnum frá Númenor, eyjan sem sökk, á annarri öldinni. Eftir að Númenor sökk varð Adûniac útdautt tungumál.
Westron er manna tungumál, en er betur þekkt sem the Common Speech, eða almenna tungumálið. Það er næstum eins og tungumálið sem talað er í Middle Earth, eins og á the War of the Ring. Westron er enskt orð, komið að vestan, það er ekki úr tungumálinu sjálfu. Westron er komið frá Adûniac og er upprunnið sem Creole tungumál frá vestur eyjunum hjá Middle Earth, þaðan fór tungumálið austur, án þess að fara til Mordor.

Rohirric var tungumál Rohirrim, Hesta Meisatarnir, af Rohan, Land Hestanna. Í bókunum er Rohirric eins og Anglo Saxon. Þetta er útaf Tolkien sá að sambandið milli Rohirric og Almenna Tungumálinu í Middle Earth vera eins og Anglo Saxon og Enska. Tungmálin frá Konungsdæminu Rhovanion, Esgaroth og Dale eru skild Rohirric.
Khuzdûl
Khuzdûl var tungumál dverganna. Dvergarnir héldu tungumál sínu leyndu nema fyrir heiti á stöðum eða nöfnum og eins og nöfn á stríðum.

Entish
Valarin
Entish var tungumál trjánna eða Entanna. Entarnir héldu Gömlu Entish leyndu en seinna varð til Nýja Entish sem er blandað Quenya og Entish. Þetta gerðist því að Entarnir fannst Quenya mjög áhugavert tungumál

Valarin var talað af Ænúunum, sem er elsta tungumálið í Eä. Ænúarnir eru englar gátu talað saman í gegnum hugann, þá var tungumál ekki mikilvægt fyrir þá. Áður fyrr var aðeins tónlist Ænúanna, Ainulindalë.
